Orri (fugl)
Útlit
Orri | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karri (karlfugl)
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tetrao tetrix (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Lyrurus tetrix L. |
Orri (eða úrharri) (fræðiheiti: Tetrao tetrix) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni orrans er í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Fleirtöluorðið úrhænsn var haft um fuglinn í fornmáli.
Fálkaveiðar fóru stundum fram þannig á öldum áður að fálkinn var tældur með orra sem bundinn var við prik eða stöng. Ef orrar hafi verið notaðir á Íslandi hafa veiðimennirnir þurft að flytja þá hingað til landsins.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Orri (fugl).
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lyrurus mlokosiewiczi.
- ↑ BirdLife International (2012). „Lyrurus tetrix“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26. nóvember 2013.