Sléttuhænur
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||
Tetrao cupido Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
Tympanuchus cupido | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pedioecetes |
Sléttuhænur eða Tympanuchus er ættkvísl fugla í orraætt kallaðir sléttuhænur. Þrjár tegundir teljast til hennar:[1]
Mynd | Fræðiheiti | Íslenskt nafn | Undirtegundir | Útbreiðsla |
---|---|---|---|---|
![]() |
Tympanuchus phasianellus | Broddstélhæna |
|
Norður til Alaska, suður til Kaliforníu og Nýju-Mexíkó, og austur til Quebec, Kanada |
![]() |
Tympanuchus cupido | Stóra sléttuhæna | Mið Bandaríkin., áður að Atlantshafsströndinni | |
![]() |
Tympanuchus pallidicinctus | Litla sléttuhæna | Vestur Oklahóma, Texas Panhandle ásamt Llano Estacado, austur Nýju-Mexíkó, og suðaustur Colorado. |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (júlí 2021). „Pheasants, partridges, francolins“. IOC World Bird List Version 11.2. International Ornithologists' Union. Sótt 11. október 2021.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sléttuhænur.