Fara í innihald

Lagopus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lagopus
Tímabil steingervinga: Snemm-Plíósen til nútíma
Dalrjúpa í sumarbúningi (L. l. alascensis), Denali National Park
Dalrjúpa í sumarbúningi (L. l. alascensis),
Denali National Park
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Orraætt (Tetraonidae)
Ættkvísl: Lagopus
Brisson, 1760
Einkennistegund
Lagopus lagopus
Linnaeus, 1758
Tegundir

Lagopus lagopus
Lagopus leucura
Lagopus muta

Lagopus er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir í norðurhluta Evrasíu: Rjúpa eða fjallrjúpa (Lagopus muta), dalrjúpa (Lagopus lagopus) og ein í Norður-Ameríku Lagopus leucura.

Steingervingar

[breyta | breyta frumkóða]

Tvær forsögulegar tegundir and tvær undirtegundir eru eingöngu þekktar af steingervingum:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. BirdLife International (2016). Lagopus lagopus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22679460A89520690. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679460A89520690.en. Sótt 12. nóvember 2021.
  2. Boev, Z. 1995. Middle Villafranchian birds from Varshets (Western Balkan Range - Bulgaria). - In: Peters, D. (ed.). Acta palaeornithologica. 3. Symposium SAPE. 5. Internat. Senckenberg-Konferenz 22–26 Juni 1992. - Courier Forschungsinstitut Senckenberg. Frankfurt a. M., 181: 259-269.
  • Madge, Steve; McGowan, Philip J. K. & Kirwan, Guy M. (2002): Pheasants, partidges and grouse : a guide to the pheasants, partridges, quails, grouse, guineafowl, buttonquails and sandgrouse of the world. Christopher Helm, London. ISBN 0-7136-3966-0
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.