Fara í innihald

Kalkúni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Meleagris)
Kalkúni
Villtur kalkún frá Kaliforníu
Villtur kalkún frá Kaliforníu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Kalkúnaætt (Meleagridinae)
Ættkvísl: Meleagris
Linnaeus, 1758
Tegundir

Meleagris gallopavo
Meleagris ocellata

Meleagris gallopavo

Kalkúni er stór hænsnfugl af fashanaætt uppruninn í Ameríku. Af kalkúnum eru tvær tegundir, Meleagris gallopavo en kjörlendi hanns er í skógum Norður-Ameríku. Tamdi kalkúninn er afkomandi þeirrar tegundar. Hinn er Meleagris ocellata sem lifir í skógum Júkatanskaga.

Kalkúninn eru skyldur skógarhænsnum. Aðaleinkenni kalkúnans mjög stór síður sepi sem hangir undir aftasta hluta goggsinns. Karldýrin eru mikið mun stærri og litríkari en kvendýrin.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.