Dendragapus fuliginosus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karri
Karri
Hæna
Hæna
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Dendragapus
Tegund:
D. fuliginosus

Tvínefni
Dendragapus fuliginosus
(Ridgway, 1873)
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Grájarpi (fræðiheiti: Dendragapus fuliginosus) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barr- og blandskógum á vesturströnd Bandaríkjana. Hann er náskyldur sótjarpa (Dendragapus obscurus) og líkur honum og voru þeir áður taldir sama tegund[2] (bláorri).

Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar en hún er líka af orraætt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2016). Dendragapus fuliginosus. IUCN Red List of Threatened Species. 2016: e.T22734695A95095286. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22734695A95095286.en. Sótt 13. nóvember 2021.
  2. Banks, R. C.; Cicero, C.; Dunn, J. L.; Kratter, A. W.; Rasmussen, P. C.; Remsen, J. V. Jr.; Rising, J. D.; Stotz, D. F. (2006). „Forty-seventh Supplement to the American Ornithologists' Union Check-list of North American Birds“ (PDF). The Auk. 123 (3): 926–936. doi:10.1642/0004-8038(2006)123[926:FSTTAO]2.0.CO;2. Sótt 16. september 2007.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.