Orri (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lyrurus tetrix)
Orri
Karri (karlfugl)
Karri (karlfugl)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Tetrao
Tegund:
T. tetrix

Tvínefni
Tetrao tetrix
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Lyrurus tetrix L.
Lyurus tetrix

Orri (eða úrharri) (fræðiheiti: Tetrao tetrix) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni orrans er í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Fleirtöluorðið úrhænsn var haft um fuglinn í fornmáli.

Fálkaveiðar fóru stundum fram þannig á öldum áður að fálkinn var tældur með orra sem bundinn var við prik eða stöng. Ef orrar hafi verið notaðir á Íslandi hafa veiðimennirnir þurft að flytja þá hingað til landsins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvernig fugl er orrinn?“. Vísindavefurinn.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. BirdLife International (2012). Lyrurus tetrix. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 26. nóvember 2013.