Níagara-fossar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af Skeifufossum.

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhluta Norður-Ameríku á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Þeir skiptast í þrjá fossa: Skeifufossa, Ameríkufossa og minni Brúðarslörsfossa til hliðar við Ameríkufossa. Níagarafossar eru ekki sérlega háir, en mjög breiðir. Þeir eru vatnsmestu fossar Norður-Ameríku. Þeir eru bæði gríðarlega vinsæll áfangastaður ferðamanna og mikilvæg uppspretta raforku.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.