Notandi:Snævar/Forsíða
Útlit
(Endurbeint frá Notandi:Snaevar/Forsíða)
Velkomin/n á Wikipediu, frjálsa alfræðiritið sem allir geta breytt. |
Tölfræði: 59.402 greinar Stofnað: 5. desember 2003 |
Grein mánaðarins
Kommúnismi (úr frönsku: communisme og upphaflega úr latínu: communis, „það sem er sameiginlegt“) er hugtak sem notað er um ýmsar náskyldar hugmyndir sem eiga það sameiginlegt að álíta að öll framleiðslutæki eigi að vera í sameign samfélagsins eða a.m.k. jafnt skipt. Orðið „kommúnismi“ hefur stundum verið íslenskað sem „sameignarstefna“, en sú nafngjöf hefur aldrei náð festu.
Aðrir mánuðir: Eldri greinar • Tilnefna grein mánaðarins
Atburðir 23. nóvember
- 2001 - Netglæpasáttmálinn var undirritaður í Búdapest.
- 2003 - Rósabyltingin: Eduard Shevardnadze sagði af sér embætti forseta Georgíu eftir mótmælaöldu í kjölfar ásakana um kosningasvindl.
- 2004 - Fjölspilunarleikurinn World of Warcraft kom út í Bandaríkjunum.
- 2005 - Ellen Johnson Sirleaf varð fyrsti lýðræðislega kjörni kvenkyns þjóðarleiðtogi Afríku eftir sigur í þingkosningum í Líberíu.
- 2006 - 215 létust í röð bílasprengjuárása í Sadrborg í Bagdad.
- 2010 - Norðurkóreski herinn gerði stórskotaárás á suðurkóresku eyjuna Yeonpyeong.
- 2011 - Forseti Jemen, Ali Abdullah Saleh, sagði af sér vegna mótmæla gegn stjórn hans.
- 2019 - Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Bougainville fór fram. Yfirgnæfandi meirihluti kaus með sjálfstæði.
- 2019 - Síðasti súmötrunashyrningurinn dó í Malasíu.
- 2021 – Blóðtaka úr blóðmerum var stöðvuð á fimm stöðum á Íslandi eftir að myndbönd bárust frá dýraverndunarsamtökum um illa meðferð á merum.
- 2021 - 46 norðurmakedónskir ferðamenn létust í rútuslysi í Búlgaríu.
Sjá hvað gerðist 23. nóvember
Mynd dagsins
Vissir þú...
- … að Charles Curtis, varaforseti Bandaríkjanna frá 1929 til 1933, er eini ameríski frumbygginn sem hefur gegnt embætti varaforseta landsins?
- … að talið er að 83% mannkyns búi við ljósmengun?
- … að Jeannette Rankin (sjá mynd), fyrsta konan til að ná kjöri á fulltrúadeild Bandaríkjaþings, var jafnframt eini þingmaðurinn sem kaus gegn stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna gegn Japan árið 1941?
- … að Taínóar voru fyrsta ameríska frumbyggjaþjóðin sem Kristófer Kólumbus hitti á ferðum sínum til Ameríku?
- … að sex af tekjuhæstu kvikmyndum allra tíma hafa halað inn meira en tveimur milljörðum dollara?
- … að heitið völva er dregið af orðinu „völur“ sem merkir göngustafur?
Úr nýjustu greinunum • Eldra
Systurverkefni
Wikiorðabók Orðabók og samheitaorðabók |
Wikibækur Frjálsar kennslu- og handbækur |
Wikivitnun Safn tilvitnana | |||
Wikiheimild Frjálsar grunnheimildir |
Wikilífverur Safn tegunda lífvera |
Wikifréttir Frjálst fréttaefni | |||
Commons Samnýtt margmiðlunarsafn |
Meta-Wiki Samvinna milli allra verkefna |
Wikiháskóli Frjálst kennsluefni og verkefni | |||
Wikidata Samnýttur þekkingagrunnur |
Wikivoyage Ferðaleiðarvísar |
Mediawiki Þróun wikihugbúnaðarins |