Notandi:Snaevar/Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin/n á Wikipediu,
frjálsa alfræðiritið sem allir geta breytt.
Tölfræði: 50.819 greinar
Stofnað: 5. desember 2003

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Wikipedia-W-bold-White.svg   Grein mánaðarins
Bernt Michael Holmboe

Kommúnismi (úr frönsku: communisme og upphaflega úr latínu: communis, „það sem er sameiginlegt“) er hugtak sem notað er um ýmsar náskyldar hugmyndir sem eiga það sameiginlegt að álíta að öll framleiðslutæki eigi að vera í sameign samfélagsins eða a.m.k. jafnt skipt. Orðið „kommúnismi“ hefur stundum verið íslenskað sem „sameignarstefna“, en sú nafngjöf hefur aldrei náð festu.

Fyrri mánuðir: ÁstralíaSamráð olíufélagannaOrka
Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Wikipedia-W-bold-White.svg   Atburðir 30. október
Sjá hvað gerðist 30. október
Wikipedia-W-bold-White.svg   Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/október 2020
Wikipedia-W-bold-White.svg   Vissir þú...
Diana Rigg
  • … að randirnar tvær á fána Brúnei tákna tvo helstu ráðgjafa soldánsins?
  • … að Eugenia Charles, forsætisráðherra Dóminíku frá 1980 til 1995, á met fyrir lengstu samfelldu embættistíð kvenforsætisráðherra á heimsvísu?
  • … að Diana Rigg (sjá mynd), aðalleikonan í sjónvarpsþáttunum Skelegg skötuhjú (e. The Avengers) á sjöunda áratugnum, þénaði minna en myndatökumaðurinn á hlutverki sínu í þáttunum?
Wikipedia-W-bold-White.svgSysturverkefni