Fara í innihald

Notandi:Dagvidur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málkassi
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-3 This user has advanced knowledge of English.
Notendur eftir tungumáli

Ég hef gaman af Wikipediu.

Ég er sannfærður um ágæti upplýsingarinnar og þess hverju hópur manna geti áorkað við að semja saman. Ég vil endilega fá athugasemdir, sérstaklega hvað varðar málfar og stafsetningu.

Líkt og hjá fleirum hefur ritun greina verið á stundum fálm. Fæ gjarnan hugmynd úr dagblaði dagsins eða bara við skoðun á vefnum. Hér að neðan eru nokkrar greinar, sem ég hef skrifað. Fleiri hef ég þó krotað í. Allt fer þetta eftir því hvernig liggur á mér. Og hvar áhuginn liggur hverju sinni.

Ég hef t.d. almennt áhuga á Eyjafirði. Eitt leiðir svo að öðru:

Ég hef áhuga á Rússlandi:


Ég hef áhuga á alþjóðamálum t.d. Kína:


Og sumt er eins og „detti úr skýjum“ eins ólíkt og það er: