Paul Baran

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Paul Baran (29. april 1926 - 26. mars 2011) var bandarískur verkfræðingur ættaður frá Póllandi, sem var frumkvöðull í þróun á net tölva og hefur verið nefndur „faðir internetsins“.

Paul Baran hannaði tölvunet með pakkabeiningu, og þróaði Arpanet, sem var forveri netsins. Hann setti af stað nokkur fyrirtæki sem þróuðu aðra tækni sem síðar varð mikilvægur hluti af internetinu og öðrum nútíma stafrænum samskiptum. Arpanet var síðan tekið upp af bandaríska varnarmálaráðuneytinu í lok sjöunda áratugarins. Tilgangurinn var að búa til samskiptakerfi sem væri öruggt fyrir utanaðkomandi árásum og njósnum.


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]