Fara í innihald

1611

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCXI)
Ár

1608 1609 161016111612 1613 1614

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1611 (MDCXI í rómverskum tölum) var ellefta ár 17. aldar og hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en á þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Kalmarófriðurinn á sænsku veggteppi.
  • Ónafngreindur maður tekinn af lífi fyrir morð framið í Steingrímsfirði, Strandasýslu.
  • Tveir menn, ónafngreindir, teknir af lífi fyrir morð á syni bóndans að Vindifelli í Vopnafirði.[1]
  • Sigríður Halldórsdóttir og Jón Oddsson, mágur hennar, tekin af lífi í Dalasýslu fyrir dulsmál, henni drekkt í Gerðarlæk á Ballarárþingi.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Í annálum fer tveimur sögum af því hvaða ár þetta var, 1611 eða 1627.
  2. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.