Fara í innihald

1697

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCXCVII)
Ár

1694 1695 169616971698 1699 1700

Áratugir

1681-16901691-17001701-1710

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1697 (MDCXCVII í rómverskum tölum) var 67. ár 17. aldar. Það hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Stytta sem sýnir Pétur mikla vinna í hollenskri skipasmíðastöð.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ólafur Brandsson og Þorsteinn Þorleifsson frá Dalasýslu hálshoggnir á Alþingi fyrir morð.
  • Sigurður Skúlason, 16–17 ára, og Jón Jónsson Gráni, 20 ára, báðir úr Hegranesþingi, hengdir á Alþingi fyrir þjófnað.
  • 1. júlí - Jóreiði Þorgeirsdóttur af Bakkárholtshjáleigu í Ölfusi drekkt í Öxará vegna dulsmáls.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.