William Hogarth
Jump to navigation
Jump to search
William Hogarth (10. nóvember 1697 – 26. október 1764) var enskur listamaður, myndskeri og skopmyndateiknari sem oft er talinn einn af frumkvöðlum vestrænnar myndasögulistar. Mörg verka hans drógu dár að stjórnmálum og siðvenjum samtíma hans og drógu upp mynd af skuggahliðum tilverunnar.