1793
Útlit
(Endurbeint frá MDCCXCIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1793 (MDCCXCIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Skólavarðan, ferhyrndur steinturn, var reistur á Skólvörðuholti, þar sem styttan af Leifi Eiríkssyni er nú.
- Magnús Stephensen varð landfógeti.
- Bjarni Sívertsen hóf verslun í Hafnarfirði.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 21. janúar - Franska byltingin: Loðvík 16. Frakklandskonungur var hálshöggvinn.
- 1. febrúar - Frönsku byltingarstríðin: Frakkland lýsti stríð á hendur Englandi og Hollandi. Upphafið að fyrra bandalagsstríðinu.
- 1. mars - Orrustan við Aldenhoven. Austurríkismenn sigra Frakka og frelsa borgina Aachen úr þeirra höndum.
- 4. mars - George Washington varð forseti Bandaríkjanna í annað sinn.
- 18. mars - Borgin Mainz lýsti yfir sjálfstætt lýðveldi, það fyrsta á þýskri grundu. Það leystist þó upp eftir aðeins fjóra mánuði.
- 18. mars - Orrustan við Neerwinden. Austurríkismenn hrökktu Frakka burt úr Niðurlöndum.
- 13. júlí - Ógnarstjórnin í Frakklandi: Andbyltingarsinninn Marat var myrtur í baðkari.
- 10. ágúst - Listasafnið í Louvre var opnað í París.
- 16. október - Marie Antoinette, eiginkona Loðvíks 16. var hálshöggvin.
Fædd
- 2. mars - Sam Houston, bandarískur stjórnmálamaður og forseti fríríkisins Texas.
- 19. apríl - Ferdinand 1., keisari Austurríkis
Dáin
- 21. janúar - Loðvík 16. Frakklandskonungur
- 13. júlí - Jean Paul Marat
- 16. október - Marie Antoinette, eiginkona Loðvíks 16.