Bjarni Sívertsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bjarni Sívertsen (eða Bjarni riddari) (1763-1833) var kaupmaður í Hafnarfirði og brautryðjandi í verslun og útgerð á Íslandi. Hann hefur verið nefndur faðir Hafnarfjarðar. Hann lét reisa íbúðarhús árið 1803-1805 og er það hús núna hluti af Byggðasafni Hafnarfjarðar. Bjarni hlaut viðurkenninguna riddari af Dannebrog frá Danakonungi.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.