1795
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1795 (MDCCXCV í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Almenna bænaskáin, undirrituð af flestum sýslumönnum og próföstum landsins, lögð fram á Alþingi til að mótmæla ófremdarástandi í verslunarmálum.
Fædd
- 23. desember - Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa), skáld (d. 1855).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 28. október - Þriðja skipting Póllands.
Fædd
- 2. nóvember - James K. Polk, Bandaríkjaforseti (d. 1849).
Dáin
- 8. júní - Loðvík 17., Frakkakonungur (f. 1785).