Litlibjörn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Litlibjörn á stjörnukorti.

Litlibjörn (latína: Ursa Minor) er lítið stjörnumerki efst á norðurhimninum. Pólstjarnan er bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Litlibjörn á Stjörnufræðivefnum
  • „Getið þið sagt mér eitthvað um stjörnumerkið Litlabjörn?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.