Fara í innihald

Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deildarbikarkeppni kvenna
Stofnuð2001
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða29
MeistararA deild: ÍBV
B deild: Valur
C deild: Haukar
Sigursælasta lið Stjarnan (4)

Lengjubikarinn eða Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu, er haldin í 16. sinn upphafi árs 2016.

29 lið leika í keppninni sem að spiluð er í þremur deildum; A, B og C. Sigurvegari er krýndur í hverri deild fyrir sig.

Þann 30. apríl tryggði ÍBV sér sigur í A-deild Lengjubikarsins með 3-2 sigri á liði Breiðabliks.[1]

Valur var krýnt sigurvegari í B-deild Lengjubikarsins eftir að hafa unnið riðilinn með fullt hús stiga.[2]

Þann 3. maí tryggðu Haukar sér sigur í C-deild Lengjubikarsins eftir 2-0 sigur á Keflavík.[3]

Sex efstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í A deild Lengjubikarsins. Spilað var í einum riðli og unnu fjögur efstu liðin sér sæti í undanúrslitum.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða[4]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Breiðablik 5 5 0 0 23 5 18 15
2 Stjarnan 5 4 0 1 16 7 9 12
3 ÍBV 5 3 0 2 14 10 4 9
4 Þór/KA 5 2 0 3 7 18 -11 6
5 Fylkir 5 1 0 4 8 14 -6 3
6 Selfoss 5 0 0 5 2 16 -14 0

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
22. apríl 2016
18:00 GMT
Stjarnan 2 - 3 ÍBV Samsung völlurinn
Dómari: Hjalti Þór Halldórsson
Donna Key Henry Skorað eftir 6 mínútur 6'

Lára Kristín Pedersen Skorað eftir 78 mínútur 78'

Leikskýrsla Lisa-Marie Woods Skorað eftir 64 mínútur 64'

Sigríður Lára Garðarsdóttir Skorað eftir 66 mínútur 66' Skorað eftir 87 mínútur 87'


23. apríl 2016
14:00 GMT
Breiðablik 2 - 0 Þór/KA Fífan
Dómari: Bríet Bragadóttir
Fanndís Friðriksdóttir Skorað eftir 47 mínútur 47'

Fanndís Friðriksdóttir Skorað eftir 83 mínútur 83'

Leikskýrsla

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
30. apríl 2016
15:00 GMT
Breiðablik 2 - 3 ÍBV Hásteinsvöllur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Skorað eftir 27 mínútur 27'

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Skorað eftir 85 mínútur 85'

Leikskýrsla Cloe Lacasse Skorað eftir 3 mínútur 3'

Lisa-Marie Woods Skorað eftir 11 mínútur 11'
Rebekah Bass Skorað eftir 25 mínútur 25'

Markahæstu Leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða[5]

Sæti Leikmaður Félag Mörk
1. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Breiðablik 8
2. Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 6
3. Donna Kay Henry Stjarnan 5
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV 5

Sex neðstu liðin í Úrvalsdeildinni 2015 léku í B deild Lengjubikarsins ásamt tveimur efstu liðunum í 1. deild kvenna 2015. Spilað var í einum riðli og var lið Vals krýnt sigurvegari.

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða[6]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Valur 5 5 0 0 26 2 24 15
2 ÍA 5 3 1 1 10 6 4 10
3 FH 5 2 2 1 9 5 4 8
4 KR 5 1 1 3 2 8 -6 4
5 Afturelding 5 1 0 4 4 8 -4 3
6 Þróttur 5 1 0 4 3 25 -22 3

Markahæstu Leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða[7]

Sæti Leikmaður Félag Mörk
1.-2. Margrét Lára Viðarsdóttir Valur 6
Vesna Elísa Smiljkovic Valur 6
3. Nótt Jónsdóttir FH 4

Liðin í 1. deild kvenna, fyrir utan tvö efstu liðin frá 2015, mynduðu C deild Lengjubikarsins. Leikið var í þremur riðlum og komust fjögur lið í undanúrslitin.

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
30. apríl 2016
11:30 GMT
Völsungur 0 - 7 Haukar KA-völlur
Dómari: Valdimar Pálsson
Leikskýrsla Hildigunnur Ólafsdóttir Skorað eftir 4 mínútur 4'

Hildigunnur ÓlafsdóttirSkorað eftir 20 mínútur 20'
Heiða Rakel Guðmundsdóttir Skorað eftir 40 mínútur 40' Skorað eftir 41 mínútur 41' Skorað eftir 88 mínútur 88'
Margrét Björg Ástvaldsdóttir Skorað eftir 49 mínútur 49'
Helga Siemsen Guðmundsdóttir Skorað eftir 83 mínútur 83'

30. apríl 2016
16:30 GMT
Keflavík 2 - 0 HK/Víkingur Reykjaneshöllin
Dómari: Steinar Stephensen
Sveindís Jane Jónsdóttir Skorað eftir 4 mínútur 4'

Sveindís Jane Jónsdóttir Skorað eftir 14 mínútur 14'

Leikskýrsla

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
5. maí 2016
14:00 GMT
Keflavík 0 - 2 Haukar Ásvellir
Dómari: Bríet Bragadóttir
Leikskýrsla Hildigunnur Ólafsdóttir Skorað eftir 16 mínútur 16'

Alexandra Jóhannsdóttir Skorað eftir 52 mínútur 52'

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lengjubikar kvenna: ÍBV lagði Blika í úrslitaleik“. Fótbolti.net. Sótt 30 apríl 2016.
  2. „Lengjubikar kvenna: Valur endar með fullt hús“. Fótbolti.net. Sótt 29 apríl 2016.
  3. „Ísland: Haukastelpur unnu bikar og Berserkir áfram í bikarnum“. Fótbolti.net. Sótt 4 maí 2016.
  4. „Lengjubikarinn - A deild kvenna“. KSÍ. Sótt 1. apríl 2016.
  5. „Lengjubikarinn 2016 A-deild - Markahæstu menn“. KSÍ. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. apríl 2016. Sótt 1. apríl 2016.
  6. „Lengjubikarinn - B deild kvenna“. KSÍ. Sótt 2. apríl 2016.
  7. „Lengjubikarinn 2016 B-deild - Markahæstu menn“. KSÍ. Sótt 1. apríl 2016.[óvirkur tengill]
Knattspyrna Deildarbikarkeppni kvenna • Lið í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deildarbikarkeppni kvenna (2001-2018) 

1972 •

20012002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ