Fara í innihald

Top Gun: Maverick (tónlist)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Top Gun: Maverick (Music from the Motion Picture)
Tónlist eftir
Gefin út27. maí 2022 (2022-05-27)
StefnaKvikmyndatónlist
Lengd43:35
ÚtgefandiInterscope
Stjórn
 • BloodPop
 • Lady Gaga
 • Brent Kutzle
 • Giorgio Moroder
 • John Nathaniel
 • Simon Oscroft
 • Benjamin Rice
 • Tyler Spry
 • Ryan Tedder
 • Lorne Balfe
Tímaröð – Lady Gaga
Love for Sale
(2021)
Top Gun: Maverick
(2022)
Smáskífur af Top Gun: Maverick
 1. „Hold My Hand“
  Gefin út: 3. maí 2022
 2. „I Ain't Worried“
  Gefin út: 13. maí 2022

Top Gun: Maverick (Music from the Motion Picture) er hljómplatan fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick frá árinu 2022 eftir Lorne Balfe, Harold Faltermeyer, Lady Gaga og Hans Zimmer.[1][2] Platan samanstendur af tónlist kvikmyndarinnar auk tveggja upprunalegra laga, „Hold My Hand“ með Gaga og „I Ain't Worried“ með hljómsveitinni OneRepublic, sem voru gefin út sem smáskífur fyrir útgáfu plötunnar.[3][4] Platan inniheldur lagið „Danger Zone“ eftir Kenny Loggins, sem var einnig í fyrstu myndinni.[5] Platan var gefin út 27. maí 2022 af Interscope Records í stafræni og geisladiskaútgáfu.[6][7] Vínylútgáfa plötunnar var gefin út 18. nóvember sama ár.[8]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „ Top Gun: Maverick (soundtrack)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. apríl 2023.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Top Gun 2 To Be Scored By Hans Zimmer“. ScreenRant (bandarísk enska). 21. október 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2018. Sótt 28. nóvember 2018.
 2. Dalley, Hannah (4. maí 2022). „Tom Cruise Praises Lady Gaga's 'Top Gun' Song, Reveals She Helped Compose the Score: 'Her Talent Is Just Boundless'. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2022. Sótt 4. maí 2022.
 3. Dailey, Hannah (27. apríl 2022). „Lady Gaga Confirms She Wrote a Song for 'Top Gun: Maverick': 'I've Been Working on It For Years“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. maí 2022. Sótt 28. apríl 2022.
 4. Tangcay, Jazz (27. apríl 2022). „Lady Gaga Announces New Single From 'Top Gun: Maverick' Film, 'Hold My Hand'. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. apríl 2022. Sótt 27. apríl 2022.
 5. Colburn, Randall (7. júní 2018). „Kenny Loggins is recording a new version of 'Danger Zone' for Top Gun: Maverick“. Consequence of Sound. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2018. Sótt 21. júlí 2018.
 6. 'Top Gun: Maverick' Soundtrack Album Details“. The Film Music Reporter. 4. maí 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2022. Sótt 5. maí 2022.
 7. 'Top Gun: Maverick Official Soundtrack' CD“. Interscope Records (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 2. júní 2022. Sótt 26. maí 2022.
 8. „Top Gun: Maverick (Music From The Motion Picture) Black Vinyl – Lady Gaga Official Shop“. shop.ladygaga.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. maí 2022. Sótt 27. maí 2022.