Sony Music
Útlit
(Endurbeint frá Sony Music Publishing)
Sony Music Entertainment | |
---|---|
Móðurfélag | Sony Group Corporation |
Stofnað | 9. september 1929 |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York, New York |
Vefsíða | sonymusic |
Sony Music Entertainment (oft stytt sem SME) er bandarískt fjölþjóða tónlistarfyrirtæki. Fyrirtækið er í eigu Sony Group Corporation, og er hluti af Sony Music Group.[1] Það er eitt af þrem stærstu hljómplötufyrirtækjum á alþjóðlega tónlistarmarkaðnum, ásamt Universal Music Group (UMG) og Warner Music Group (WMG). Höfuðstöðvar Sony Music eru staðsettar í New York, New York.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wang, Amy X. (17. júlí 2019). „Sony's Music Recording and Music Publishing Companies Are Now One“. Rolling Stone. Afrit af uppruna á 16. maí 2020. Sótt 22. júlí 2019.