A Star Is Born (tónlist)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
A Star Is Born
Lady Gaga og Bradley Cooper halla höfðinu að hvoru öðru og horfa í augu hvors annars á svarthvítri mynd með gylltum stöfum.
Tónlist eftir
Gefin út5. október 2018 (2018-10-05)
Tekin upp2017–2018
Hljóðver
 • Woodrow Wilson (Hollywood)
 • EastWest, The Village West (Los Angeles)
 • Shangri-La (Malibu)
 • Electric Lady (New York-borg)
Stefna
Lengd70:01
ÚtgefandiInterscope
Stjórn
 • Lady Gaga
 • Bradley Cooper
 • Paul "DJWS" Blair
 • Dave Cobb
 • Nick Monson
 • Lukas Nelson
 • Brian Newman
 • Mark Nilan Jr.
 • Benjamin Rice
Tímaröð – Lady Gaga
Joanne
(2016)
A Star Is Born
(2018)
Chromatica
(2020)
Smáskífur af A Star Is Born
 1. „Shallow“
  Gefin út: 27. september 2018
 2. „Always Remember Us This Way“
  Gefin út: 4. janúar 2019
 3. „I'll Never Love Again“
  Gefin út: 27. maí 2019

A Star Is Born er hljómplatan fyrir samnefnda kvikmynd frá árinu 2018, sem leikarar myndarinnar, Lady Gaga og Bradley Cooper, sungu inn á. Platan var gefin út 5. október 2018 af Interscope.[1] Cooper vann DJ White Shadow, sem hefur áður unnið með Gaga, og ýmsum kántrítónlistarmönnum, þar á meðal Lukas Nelson, sem einnig leikur í myndinni sem meðlimur í hljómsveit Jackson Maine, persónu Cooper. Jason Isbell, Mark Ronson, Diane Warren og Andrew Wyatt úr Miike Snow lögðu einng sitt af mörkum við gerð tónlistarinnar.

Platan er popp- og blúsrokkplata sem inniheldur lög sem fjalla um ástina og erfiðleika hennar. Platan hefur verið náð efsta sæti vinsældarlista í meira en 20 löndum og fengið gull- og platínuviðurkenningu í mörgum þeirra, en platan hefur selst í yfir sex milljónum eintaka um allan heim til og með júní 2019.[2] Lagið „Shallow“ var gefið út sem aðalsmáskífa plötunnar þann 27. september 2018, en lögin „Always Remember Us This Way“ og „I'll Never Love Again“ voru einnig gefin út sem smáskífur í nokkrum löndum.[3][4]

A Star Is Born var tilnefnd til sjö Grammy-verðlauna. Hún vann verðlaun fyrir Best Pop Duo/Group Performance og Best Song Written for Visual Media fyrir lagið „Shallow“ árið 2019. Ári síðar, 2020, vann hún verðlaun fyrir Best Compilation Soundtrack for Visual Media og önnur verðlaun fyrir Best Song Writed for Visual Media fyrir lagið „I'll Never Love Again (Film Version)“. Hún vann einnig verðlaun fyrir bestu kvikmyndatónlistina á 72. British Academy Film Awards. Á aðeins rúmlega ári tókst hljómplötunni að verða 33. stærsta plata áratugarins á bandaríska Billboard 200 vinsældarlistanum.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

A Star Is Born — Stöðluð útgáfa
Nr.TitillLagahöfundur/arUpptökustjórnLengd
1.„Intro“  0:20
2.„Black Eyes“ (flutt af Bradley Cooper)
 • Cooper
 • Lukas Nelson
 • Alberto Bof
 • Cooper
 • Nelson
 • Lady Gaga
3:03
3.„Somewhere Over the Rainbow“ (samtal Lady Gaga)  0:42
4.„Fabulous French“ (samtal Cooper, Gaga, Anthony Ramos og Shangelina Laquifa Wadley)  0:20
5.„La Vie en Rose“ (flutt af Gaga)
 • Louiguy
 • Édith Piaf
 • Gaga
 • Brian Newman
3:00
6.„I'll Wait for You“ (samtal Cooper og Gaga)  0:19
7.„Maybe It's Time“ (flutt af Cooper)Jason Isbell
 • Cooper
 • Benjamin Rice
 • Gaga
2:40
8.„Parking Lot“ (samtal Gaga og Cooper)  0:30
9.„Out of Time“ (flutt af Cooper)
 • Cooper
 • Nelson
 • Cooper
 • Nelson
2:52
10.„Alibi“ (flutt af Cooper)
 • Gaga
 • Cooper
 • Nelson
 • Gaga
 • Cooper
 • Nelson
3:03
11.„Trust Me“ (samtal Cooper og Gaga)  0:32
12.„Shallow“ (flutt af Gaga og Cooper)
 • Gaga
 • Rice
3:35
13.„First Stop, Arizona“ (samtal Cooper og Gaga)  0:10
14.„Music to My Eyes“ (flutt af Cooper)
 • Gaga
 • Nelson
Nelson3:19
15.„Diggin' My Grave“ (flutt af Gaga og Cooper)Paul Kennerly
 • Gaga
 • Nelson
3:57
16.„I Love You“ (samtal Cooper og Gaga)  0:19
17.„Always Remember Us This Way“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Natalie Hemby
 • Hillary Lindsey
 • Lori McKenna
 • Dave Cobb
 • Gaga
3:30
18.„Unbelievable“ (samtal Gaga og Rafi Gavron)  0:28
19.„How Do You Hear It?“ (samtal Cooper og Gaga)  0:14
20.„Look What I Found“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Mark Nilan Jr.
 • Nick Monson
 • Paul "DJWS" Blair
 • Nelson
 • Aaron Raitiere
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
2:55
21.„Memphis“ (samtal Cooper og Gaga)  0:24
22.„Heal Me“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
 • Julie Michaels
 • Justin Tranter
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
3:16
23.„I Don't Know What Love Is“ (flutt af Gaga og Cooper)
 • Gaga
 • Nelson
 • Gaga
 • Nelson
 • Nilan
 • Monson
2:57
24.„Vows“ (samtal Gaga)  0:17
25.„Is That Alright?“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
 • Nelson
 • Raitiere
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
3:10
26.„SNL“ (samtal Alec Baldwin, Don Roy King, Michael Mancini og Gena Rositano)  0:13
27.„Why Did You Do That?“
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
3:04
28.„Hair Body Face“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
 • Rice
3:22
29.„Scene 98“ (samtal Cooper og Gaga)  0:35
30.„Before I Cry“ (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
 • Gaga
 • Nilan
 • Monson
 • Blair
4:18
31.„Too Far Gone“ (flutt af Cooper)
 • Cooper
 • Nelson
 • Cooper
 • Nelson
1:26
32.„Twelve Notes“ (samtal Gaga og Sam Elliott)  1:03
33.„I'll Never Love Again“ (kvikmyndaútgáfan) (flutt af Gaga; samtal Cooper og Gaga)
 • Gaga
 • Hemby
 • Lindsey
 • Raitiere
 • Gaga
 • Rice
 
34.„I'll Never Love Again“ (framlengd útgáfa) (flutt af Gaga)
 • Gaga
 • Hemby
 • Lindsey
 • Raitiere
 • Gaga
 • Rice
 
Samtals lengd:70:01
A Star Is Born — Útgáfa án tals
Nr.TitillLengd
1.„Black Eyes“3:03
2.„La Vie en rose“3:00
3.„Maybe It's Time“2:40
4.„Out of Time“2:52
5.„Alibi“3:03
6.„Shallow“3:37
7.„Music to My Eyes“3:19
8.„Diggin' My Gravve“3:57
9.„Always Remember Us This Way“3:30
10.„Look What I Found“2:55
11.„Heal Me“3:16
12.„I Don't Know What. Love Is“2:57
13.„Is That Alright?“3:10
14.„Why Did You Do That?“3:04
15.„Hair Body Face“3:22
16.„Before I Cry“4:18
17.„Too Far Gone“1:26
18.„I'll Never Love Again“ (kvikmyndaútgáfa) (breytt fyrir útvarp)4:40
19.„I'll Never Love Again“ (framlengd útgáfa)5:28
Samtals lengd:63:37

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Reed, Ryan (30. ágúst 2018). „Lady Gaga, Bradley Cooper Detail 'A Star Is Born' Soundtrack“. Rolling Stone. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. ágúst 2018. Sótt 2. september 2018.
 2. Malach, Hannah (25. júní 2019). 'A Star Is Born' Soundtrack Is Certified Double Platinum in U.S.“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. júní 2019. Sótt 25. júní 2019.
 3. „Lady Gaga releases new single, 'Always Remember Us This Way'. 947 South Africa. 21. nóvember 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. janúar 2019. Sótt 12. desember 2018.
 4. „I'll Never Love Again" : Lady Gaga plus poignante que jamais sur son nouveau single“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2019. Sótt 31. maí 2019.