Línuaðgerð
Útlit
Línuaðgerð eða einföld línuaðgerð er aðgerð, sem notuð er til að leysa línuleg jöfnuhneppi. Línuaðgerðir eru eftirfarandi:
- Víxlun á jöfnum.
- Margföldun jöfnu með fasta, sem er ekki núll.
- þar sem
- Margföldun á jöfnu með fasta og samlagning við aðra jöfnu í hneppinu.