Línuaðgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Einfaldar línuaðgerðir)
Jump to navigation Jump to search

Línuaðgerð eða einföld línuaðgerð er aðgerð, sem notuð er til að leysa línuleg jöfnuhneppi. Línuaðgerðir eru eftirfarandi:

  1. Víxlun á jöfnum.
  2. Margföldun jöfnu með fasta, sem er ekki núll.
    þar sem
  3. Margföldun á jöfnu með fasta og samlagning við aðra jöfnu í hneppinu.
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.