Slétta (rúmfræði)
Útlit
(Endurbeint frá Plan)
Slétta eða plan er eitt af grunnhugtökum rúmfræðinnar og á við flöt í þrívíðu rúmi, sem hefur enga dýpt. Hin grunnhugtökin eru punktur og lína. Einfaldasta dæmið er hlutrúmið , sem er tvívítt. Sléttur í hærri víddum en eru kölluð háplön.
Slétta er spönnuð af tveimur línulega óháðum vigrum, t.d. a og b. Slétta, sem fer um punktinn c, er mengi allra vigra sem rita má þannig:
- ,
þar sem að s og t eru stikar.
Skipta má sléttu í tvívíðu rúmi með línu í tvær hálfsléttur.