Háplan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Háplan eða háslétta er í stærðfræði plan í hærri vídd en \mathbb{R}^3. Háplan í \mathbb{R}^n er n-vítt, og spannar n-1 víddir.

Allar lausnir (lausnamengi) á jöfnu af taginu \bold{ax} = \bold{b}, þar sem að a er ekki núllvigur mynda háplan.

Stikaframsetning á háplani er

\overline{x} = \bold{x_0} + t_1\bold{v_1} + t_2\bold{v_2} + ... + t_{n-1}\bold{v_{n-1}}

Þar sem að \bold{x_0}, \bold{v_1} ... t_1\bold{v_{n-1}} eru vigrar og t_1 ... t_{n-1} eru stikar.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.