Nef

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af mannsnefi.
Fílar hafa nef sem henta vel til að grípa og halda á hlutum, og kallast þau ranar.
Þessi grein fjallar um nef almennt. Sjá einnig greinina um nef manna.

Nef er líffæri á höfði hryggdýra, sem hýsir nasirnar sem, ásamt munni, eru notaðar til öndunar, en í nefi er einnig lyktarskyn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.