Mannsnef

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mannsnef
Nef manns séð frá hlið
Nef manns séð frá hlið
Latína nasus
Artery sphenopalatine artery, greater palatine artery
Vein facial vein
Nerve external nasal nerve
Dorlands/Elsevier n_10/12578550

Mannsnef er sá hluti andlits manna, sem skagar lengst fram (nef), og er aðsetur nasanna og lyktarskyns, en fyrir neðan það í mönnum er vinulágin. Sáldbeinið og nasal septum ræður lögun nefsins en það er aðallega gert úr brjóski. Karlmenn hafa oftast stærra nef en konur, en nef stækkar gjarnan með aldri.