„Sendiráð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Hreingera|Vinna engir ræstitæknar í sendiráðum, eða er þeim líka treyst fyrir utanríkjastörfum?}}

'''Sendiráð''' er staður þar sem teymi fólks sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Það er aðsetur sendiráðsherra.
'''Sendiráð''' er staður þar sem teymi fólks sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Það er aðsetur sendiráðsherra.



Útgáfa síðunnar 30. janúar 2016 kl. 00:41

Sendiráð er staður þar sem teymi fólks sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Það er aðsetur sendiráðsherra.

Alþjóðatengsl Íslands

Ísland rekur sendiráð í Austurríki (Vínarborg), Bandaríkjunum (Washington), Belgíu (Brussel), Bretlandi (London), Danmörku (Kaupmannahöfn), Finnlandi (Helsinki), Frakklandi (París), Indlandi (Nýju-Delí), Ítalíu (Róm), Japan (Tókýó), Kanada (Ottawa), Kína (Peking), Malaví (Lílongve), Mósambík (Mapútó), Namibíu (Windhoek), Noregi (Osló), Rússlandi (Moskvu), Srí Lanka (Kolombo), Suður-Afríku (Pretoríu), Svíþjóð (Stokkhólmi), Úganda (Kampala) og Þýskalandi (Berlín).

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.