Munur á milli breytinga „Jósef Stalín“

Jump to navigation Jump to search
cropped image (GlobalReplace v0.6.5)
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
(cropped image (GlobalReplace v0.6.5))
Eftir [[Febrúarbylgingin|febrúarbyltingina]] studdi Stalín til að byrja með samstarf við ríkistjórn [[Aleksandr Kerenskij|Kerenskij]], en snerist seinna á sveif með [[Lenín]] sem hafnaði samstarfi við Kerenskij. Eftir [[Októberbyltingin|októberbyltinguna]] vann Stalín með nýrri ríkisstjórn bolsévíka. Hann vann mikið að málefnum tengdum þjóðernisminnihlutahópum sem bjuggu innan Rússlands, enda sjálfur Georgíumaður og málið honum því hugleikið. Í [[Rússneska borgarastyrjöldin|borgarastríðinu]] var hann liðsforingi í [[Rauði herinn|Rauða hernum]].
 
[[Mynd:Lenin_and_stalinLenin and stalin crop.jpg|thumb|left|170px|Ljósmynd af [[Lenín]] (til vinstri) og Stalín (til hægri) frá árinu [[1922]].]]
=== Aukin völd innan flokksins ===
Árið [[1922]] var Stalín kjörinn aðalritari miðstjórnar kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Við fráfall Leníns, sem hafði verið óumdeildur leiðtogi flokksins, hófst mikil barátta um völdin í flokknum. Höfuðfjandmaður Stalíns í þeirri baráttu var [[Trotskí]]. Eftir margra ára baráttu tókst Stalín að koma því til leiðar að á flokksþingi [[1927]] voru Trotskí og fleiri andstæðingar hans reknir úr flokknum.
17

breytingar

Leiðsagnarval