„Dýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
HerculeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: koi:Пода
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-classical:動物
Lína 226: Lína 226:
[[zea:Beêsten]]
[[zea:Beêsten]]
[[zh:动物]]
[[zh:动物]]
[[zh-classical:動物]]
[[zh-min-nan:Tōng-bu̍t]]
[[zh-min-nan:Tōng-bu̍t]]
[[zh-yue:動物]]
[[zh-yue:動物]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2011 kl. 09:41

Dýr
Sjávarnetlur (Chrysaora quinquecirrha)
Sjávarnetlur (Chrysaora quinquecirrha)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Linnaeus (1758)
Fylkingar

Dýr (fræðiheiti: Animalia) eru hópur lífvera, sem er flokkaður innan dýraríkisins. Dýr eru ófrumbjarga fjölfrumungar, færir um hreyfingu og samanstanda af frumum sem hafa ekki frumuveggi (dýrsfrumur). Til eru meira en 1 milljón tegunda af dýrum í um 30 fylkingum. Vöxtur Dýra fer venjulega fram í öllum líkamshlutum og hættir venjulega við kynþroska. Dýr nærast á öðrum lífverum t.d. plöntum, öðrum dýrum eða dýraleifum til þess að lifa af. Flest dýr hafa sérhæfð líffæri eins og tauga- , meltingar- eða hreyfikerfi. Það er ýmislegt sem aðgreinir dýr frá öðrum lífverum. Sem dæmi má taka að dýr eru Heilkjörnungar og oftast fjölfrumungar sem m.a. aðgreinir þau frá gerlum. Einnig melta þau mat innvortis og hafa ekki frumuveggi sem m.a. aðgreinir þau frá plöntum.


Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu