Heilkjörnungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Heilkjörnungar
Tímabil steingervinga: Orosiriannútími
Heilkjörnungar og nokkur dæmi um fjölbreytileika þeirra – með sólargangi frá að ofan til vinstri: Osmia bicornis, Boletus edulis, simpansi, Isotricha intestinalis, Ranunculus asiaticus, og Volvox carteri
Heilkjörnungar og nokkur dæmi um fjölbreytileika þeirra – með sólargangi frá að ofan til vinstri: Osmia bicornis, Boletus edulis, simpansi, Isotricha intestinalis, Ranunculus asiaticus, og Volvox carteri
Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
(Chatton, 1925) Whittaker & Margulis, 1978
Ríki
Animalia (Dýr)
Fungi (Sveppir)
Plantae (Plöntur)
Chromista (Stramenopila)
Protista (Frumverur)

Enn er ekki komin endanleg flokkun á ríkjunum.[1]

Heilkjörnungar (fræðiheiti: Eukaryota) eru lífverur með frumur þar sem frumukjarninn (eða -kjarnarnir) er hulinn frumuhimnu. Heilkjörnungar telja bæði dýr, jurtir og sveppi (sem eru flest fjölfruma) auk ýmissa annarra hópa sem stundum eru flokkaðir sem frumverur og eru margir einfruma. Hinn meginhópur lífvera er dreifkjörnungar sem ekki eru með aðgreindan kjarna eða önnur frumulíffæri og telja gerla og fornbakteríur. Heilkjörnungar eiga sér sameiginlegan uppruna og eru stundum skilgreindir sem veldi eða lén.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Adl SM, Simpson AG, Lane CE, Lukeš J, Bass D, Bowser SS, og fleiri (September 2012). „The revised classification of eukaryotes“ (PDF). The Journal of Eukaryotic Microbiology. 59 (5): 429–93. doi:10.1111/j.1550-7408.2012.00644.x. PMC 3483872. PMID 23020233. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16 June 2016.