Hreyfing
Útlit
Hreyfing er í eðlisfræðilegri merkingu breyting á stöðu hlutar gagnvart umhverfi sínu á gefnu tímabili. Henni er aðallega lýst stærðfræðilega með hugtökunum tilfærsla, fjarlægð, hraði, hröðun, og ferð.
Hreyfing er í eðlisfræðilegri merkingu breyting á stöðu hlutar gagnvart umhverfi sínu á gefnu tímabili. Henni er aðallega lýst stærðfræðilega með hugtökunum tilfærsla, fjarlægð, hraði, hröðun, og ferð.