Fara í innihald

Hreyfing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreyfing er í eðlisfræðilegri merkingu breyting á stöðu hlutar gagnvart umhverfi sínu á gefnu tímabili. Henni er aðallega lýst stærðfræðilega með hugtökunum tilfærsla, fjarlægð, hraði, hröðun, og ferð.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.