Fara í innihald

Lindýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mollusca)
Lindýr
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Vefdýr (Metazoa)
Yfirfylking: Protostomia
Fylking: Mollusca
Linnaeus (1758)
Flokkar

Lindýr (fræðiheiti Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur marga og innbyrðis ólíka flokka og ættbálka dýra og má þar nefna samlokur, snigla, smokkfiska og kolkrabba. Lindýr eru með mjúkan líkama og sumir flokkar þeirra með kalkskel.

Skýringarmynd af skráptungu snigils

Algeng líffæri hjá lindýrum eru fótur, skráptunga (radula) og tálkn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.