Bessadýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tardigrade
Trúðfiskur
Trúðfiskur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Ecdysozoa
Flokkur: Panarthropoda
Ættbálkur: Tactopoda
Tegund: Tardigrade

Inngangur[breyta | breyta frumkóða]

Tardigradar eru hörðustu naglar plánetunnar og geta lifað í öllum umhverfum sem þeir hafa verið settir í. Þeir geta lifað af úti í geim þar sem manneskja mundi deyja. Þeir geta lifað án vatns í mörg ár og eru fundnir útum allan heim. Þeir eru í kringum 500 milljón ára gömul tegund (Permian tímabilið). Þegar þeir eru teknir úr vatni, sleppa þeir vökvanum úr líkama sínum og geta lifað þannig í mörg ár án þess að fá vatn. Þegar þeir komast svo í snertingu við vatn draga þeir vatnið í sig og lifna aftur við.

Útlit[breyta | breyta frumkóða]

Líkamsbygging þeirra er einföld og er 0.5mm löng, þeir hafa 4 pör af fótum. 3 af þeim eru notuð til hreyfingar. Fæturnir hafa allt að 8 klóm.

Fæða[breyta | breyta frumkóða]

Tardigrades eiga heima allstaðar í heiminum. Þeir borða lítlar líffverur, Bakteríur og aðra tardigrades.

Æxlun[breyta | breyta frumkóða]

Tardigrades hafa gonedes rétt fyrir ofan garninar, Kvenkynið hafa clocoa sem þjónar bæði æxlun og hlandi. losar svo kvenkynið út "cuticle" sem karlkynið frjóvgar svo.


Eitthvað um Tardigrades/water bears[breyta | breyta frumkóða]

Tardigrades eða á öðru nafni “water bears” hafa verið fundnir allstaðar í heiminum t.d. uppi á fjöllum, niðri í dýpstu hlutum sjávar og í suðurskautinu. Þeir geta þolað hita upp að 150°C og hitastigi nálægt alkul (1 Kelvin).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

http://bioweb.uwlax.edu/bio203/s2008/shifflet_bran/nutrition.htm. Sótt 17/5/2016