Fara í innihald

Skrápdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Echinodermata)
Skrápdýr

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Undirríki: Eumetazoa
Yfirfylking: Deuterostomia
Fylking: Echinodermata
Klein, 1734
Subphyla & Classes
Homostelea
Homoiostelea
Stylophora
CtenocystoideaRobison & Sprinkle, 1969
Crinoidea
ParacrinoideaRegnéll, 1945
Cystoideavon Buch, 1846
Ophiuroidea
Asteroidea
Echinoidea
Sæbjúgu (Holothuroidea)
Ophiocistioidea
Helicoplacoidea
?Arkarua
Edrioasteroidea
Blastoidea
EocrinoideaJaekel, 1899

† = Extinct

Skrápdýr (fræðiheiti Echinodermata) eru fylking sjávardýra. Skrápdýr finnast á öllu dýpi sjávar frá fjöruborði til djúpsjávar. Innan fylkingarinnar eru um 7000 núlifandi tegundir til dæmis krossfiskar, ígulker, slöngustjörnur, sæbjúgu og sæliljur. Skrápdýr draga nafn sitt af kalkflögum í húð þeirra. Þessar kalkflögur geta myndað samfellda skel eins og hjá ígulkerum eða verið litlar lausar flögur eins og hjá sæbjúgum og þá er líkami þeirra mjúkur.