Helstu opinberar atvikaskrár
Útlit
Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.
- 1. ágúst 2021 kl. 15:07 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 457 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''457''' ('''CDLVII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Avítus, fyrrum Vestrómverskur keisari, deyr snemma á árinu (eða seint á árinu 456), eftir að hafa verið steypt af stóli í október 456. * 27. janúar - Marcíanus, keisari Austrómverska keisaradæmisins, deyr í Konstantínópel. * 7. febrúar - Leó 1. (keisari)|Leó...)
- 19. júlí 2021 kl. 19:30 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 458 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''458''' ('''CDLVIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 3. júlí - Anatolíus, patríarki í Konstantínópel deyr og Gennadíus 1. tekur við af honum. * Majoríanus, vestrómverskur keisari, hefur byggingu flota með það fyrir augum að gera innrás í ríki Vandala í norður-Afríku. * Majoríanus leiðir vestrómverska her...)
- 18. júlí 2021 kl. 02:29 Muninn spjall framlög bjó til síðuna Ricimer (Ný síða: thumb|Einkennismerki Ricimers á bakhlið myntar sem slegin var í keisaratíð Libíusar Severusar '''Flavíus Ricimer''' (um 418 - ágúst 472) var germanskur herforingi og einn valdamesti maður Vestrómverska keisaradæmisins uppúr miðri 5. öld. Ricimer varð æðsti yfirmaður herafla keisaradæmisins árið 457 og í rúman áratug, frá 461 til 472, var hann hinn raunverulegi stjórnandi ríkis...)
- 16. júlí 2021 kl. 23:08 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 459 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''459''' ('''CDLIX''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Leó 1. keisari Austrómverja gerir friðarsamning við Austgota. Þeodemír konungur Austgota sendir son sinn, Þjóðrek, þá 5 ára, sem gísl til Konstantínópel. Þjóðrekur er í haldi í Konstantínópel til ársins 469, þar sem hann hlýtur menntun við austrómv...)
- 16. júlí 2021 kl. 18:42 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 460 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''460''' ('''CDLX''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Majoríanus, keisari Vestrómverska ríkisins gerir innrás í Hispaníu gegn Svefum sem þá stjórna stórum svæðum skattlandsins. Með aðstoð Vestgota, sem þá eru bandamenn (''foederati'') Vestrómverska ríkisins, tekst Majoríanusi að leggja undir sig stærstan hluta Íberíuskagans. * Gen...)
- 16. júlí 2021 kl. 11:36 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 461 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''461''' ('''CDLXI''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 2. ágúst - Majoríanus, keisari Vestrómverska ríkisins, er handtekinn af germanska hershöfðingjanum Ricimer. Þann 7. ágúst, eftir að hafa verið pyntaður, er Majoríanus tekinn af lífi. Ricimer er á þessum tíma æðsti yfirmaður vestrómverska hersins (''magister militum'') og verður við dauða Majoríanusa...)
- 12. júlí 2021 kl. 19:39 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 462 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''462''' ('''CDLXII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Leó 1., keisari Austrómverska ríkisins, greiðir Vandölum hátt lausnargjald fyrir frelsun Liciníu Evdoxíu og dóttur hennar Placidíu sem höfðu verið í haldi í Karþagó, höfuðborg konungsríkis Vandala, í sjö ár. Licinía Evdoxía var dóttir Theodos...)
- 8. júlí 2021 kl. 23:54 Muninn spjall framlög bjó til síðuna Ódóvakar (Ný síða: thumb|Mynt slegin í Ravenna á Ítalíu árið 477, með mynd af Ódóvakar. '''Ódóvakar''' (um 431 - 493) var herforingi og valdamaður á Ítalíu á 5. öld, þekktastur fyrir að hafa gegnt lykilhlutverki í falli Vestrómverska keisaradæmisins. Í kringum árið 470 varð Ódóvakar einn valdamesti herforinginn innan vestrómverska hersins en hann var þó ekki af rómverji held...)
- 4. júlí 2021 kl. 15:44 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 477 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''477''' ('''CDLXXII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Genserik, konungur Vandala, deyr og elsti sonur hans, Hunerik, tekur við konungstigninni. * Ælle (Ella), fyrsti konungur Suður-Saxa, stígur á land á Englandi, samkvæmt Annáli Engilsaxa. Þrátt fyrir mótspyrnu Breta sem fyrir voru á Englandi text Söxum að hertaka land og skapa sér fótfestu á eynn...)
- 2. júlí 2021 kl. 16:26 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 478 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''478''' ('''CDLXXIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Austrómverski keisarinn Zenon reynir að etja austgotnesku keppinautunum Þjóðreki og Þeódórik Strabo gegn hvorum öðrum. Þjóðrekur var konungur Austgota en Þeódórik Strabo var hershöfðingi sem hafði veri yfirmaður herafla Austrómverja en lýstur óvinur ríkisins ár...)
- 1. júlí 2021 kl. 19:08 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 479 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''479''' ('''CDLXXIX''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Júlíus Nepos leggur á ráðin um að ná völdum á Ítalíu af ger...)
- 29. júní 2021 kl. 20:12 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 463 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''463''' ('''CDLXIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Childerik 1., konungur salísku Franka, og Aegidíus,...)
- 29. júní 2021 kl. 17:43 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 464 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''464''' ('''CDLXIV''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 6. febrúar - Ricimer, yfirmaður vestrómverska hersins og raunveruleg...)
- 28. júní 2021 kl. 18:25 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 465 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''465''' ('''CDLXV''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 15. ágúst - Libíus Severus, Vestrómverska keisaradæmið|vestrómv...)
- 28. júní 2021 kl. 17:37 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 466 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''466''' ('''CDLXVI''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Þeódórik 2., konungur Vestgota (Vísigota) er drepinn af y...)
- 9. júní 2021 kl. 20:50 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 467 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''467''' ('''CDLXVII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 12. apríl - Hershöfðinginn Anþemíus er kosinn keisari Vestr...) Merki: Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
- 6. júní 2021 kl. 16:00 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 468 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''468''' ('''CDLXVIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 29. febrúar - Hilarus páfi deyr í róm og Simplicíus tekur vi...)
- 5. júní 2021 kl. 14:41 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 469 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''469''' ('''CDLXIX''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Þjóðrekur, (sem síðar varð konungur Austgota (Ostrogota))...)
- 5. maí 2021 kl. 21:09 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 470 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''470''' ('''CDLXX''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Anþemíus, keisari Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríki...)
- 5. maí 2021 kl. 15:59 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 471 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''471''' ('''CDLXXI''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * Basiliscus, mágur austrómverska keisarans Leó 1., snýr aftur ti...)
- 18. ágúst 2019 kl. 18:25 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 472 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''472''' ('''CDLXXII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 11. júlí - Anthemius keisari Vestrómverska keisaradæmið|Ves...)
- 18. ágúst 2019 kl. 17:23 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 473 (Ný síða: {{Ár nav}} Árið '''473''' ('''CDLXXIII''' í rómverskum tölum) == Atburðir == * 3. mars - Gundobad, konungur Búrgunda, skipar G...)
- 17. ágúst 2019 kl. 23:06 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 474 (Ný síða: {{Ár| 471|472|473|474|475|476|477| 461-470|471-480|481-490| 4. öldin|5. öldin|6. öldin| }} Árið '''474''' ('''CDLXXIV''' í [...)
- 17. ágúst 2019 kl. 17:32 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 475 (Ný síða: {{Ár| 472|473|474|475|476|477|478| 461-470|471-480|481-490| 4. öldin|5. öldin|6. öldin| }} Árið '''476''' ('''CDLXXV''' í ...)
- 17. ágúst 2019 kl. 11:14 Muninn spjall framlög bjó til síðuna 480 (Ný síða: {{Ár| 477|478|479|480|481|482|483| 461-470|471-480|481-490| 4. öldin|5. öldin|6. öldin| }} Árið '''480''' ('''CDLXXX''' í ...)
- 3. júlí 2019 kl. 15:53 Muninn spjall framlög bjó til síðuna Pyrrhos (Ný síða: thumb|right|250px|Brjóstmynd af Pyrrhosi frá [[Herculaneum]] '''Pyrrhos 1.''' (319/318 f.kr. – 272 f.Kr.) var konungur í gríska ríki...) Merki: Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
- 16. janúar 2008 kl. 14:54 Notandaaðgangurinn Muninn spjall framlög var búinn til