474
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 474 (CDLXXIV í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 18. janúar - Leó 1., keisari Austrómverska ríkisins, deyr úr blóðkreppusótt. Leó 2., dóttursonur hans, er í kjölfarið hylltur sem keisari.
- 9. febrúar - Zenon, faðir Leós 2., er krýndur meðkeisari með syni sínum.
- 24. júní - Julius Nepos þvingar Glycerius, keisara Vestrómverska ríkisins, til þess að segja af sér og tekur í kjölfarið sjálfur keisaraembættið.
- 17. nóvember - Leó 2. keisari Austrómverska ríkisins deyr af ókunnum ástæðum og er Zenon, faðir hans, þá einn keisari í Austrómverska ríkinu.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Leó 1., keisari Austrómverska ríkisins.
- Leó 2., keisari Austrómverska ríkisins.