Patríarkatið í Konstantínópel
Jump to navigation
Jump to search
Patríarkatið í Konstantínópel er ein af sjálfstæðum kirkjudeildum réttrúnaðarkirkjunnar. Höfuð kirkjunnar er Bartólómeus patríarki. Kirkjan er opinberlega sú fyrsta í tignarröð grískra rétttrúnaðarkirkja.