476

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ár

473 474 475476477 478 479

Áratugir

461-470471-480481-490

Aldir

4. öldin5. öldin6. öldin

Árið 476 (CDLXXVI í rómverskum tölum)

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

  • 23. ágúst - Ódókar, germanskur hershöfðingi, er hylltur sem rex Italiae (konungur Ítalíu) af hermönnum sínum. Ódókar heldur völdum yfir Ítalíu til ársins 493.
  • 4. september - Rómúlus Ágústus, síðasti keisari Vestrómverska ríkisins, er rekinn í útlegð af germanska hershöfðingjanum Ódókar. Þessi atburður er yfirleitt talinn marka endalok Rómaveldis í Vestur-Evrópu og upphaf miðalda.

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]