Island Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Island Records
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað4. júlí 1959; fyrir 64 árum (1959-07-04)
Stofnandi
  • Chris Blackwell
  • Graeme Goodall
  • Leslie Kong
DreifiaðiliUniversal (alþjóðlega)
StefnurMismunandi
LandBandaríkin, Bretland
Vefsíðaislandrecords.com

Island Records er fjölþjóðleg tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún var stofnuð árið 1959 af Chris Blackwell, Graeme Goodall, og Leslie Kong í Jamaíku, sem síðar var seld til PolyGram árið 1989. Island og A&M Records, annað félag í eigu PolyGram, voru þáverandi stærstu sjálfstæðu hljómplötufélögin í heimi, og hafði Island mikil áhrif á bresku tónlistarsenuna í upphafi 8. áratugsins. Island Records rekur fjórar alþjóðlegar deildir: Island US, Island UK, Island Australia og Island France.

Meðal þeirra sem hafa starfað hjá Island má nefna Bob Marley, Nick Drake, Queen, Jethro Tull, Grace Jones, King Crimson, Emerson, Lake & Palmer, Brian Eno, Demi Lovato, Ariana Grande, Sabrina Carpenter, Avicii, Cat Stevens, Tove Lo, The Cranberries, Roxy Music, Hozier, Pulp, Fall Out Boy, The Killers, Leona Lewis, U2, Mumford & Sons, Iggy Azalea, Amy Winehouse, Tom Waits, Florence and the Machine, Sigrid, John Newman, The Weeknd, Keane, Annie Lennox, PJ Harvey, Janet Jackson, Nick Jonas, Robyn, Shawn Mendes, Jessie J, Laleh og Insane Clown Posse.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.