Fall Out Boy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fall Out Boy
Fall Out Boy-Rock im Park 2014- by 2eight DSC8554.jpg
Fall Out Boy, Rock im Park 2014
Uppruni Fáni Bandaríkjana Illinois, Bandaríkin
Tónlistarstefnur Öðruvísi rokk
Tilfiningarokk
Ár 2001 – í dag
Útgefandi Island Records
Fueled by Raman
Decaydance
Vefsíða FallOutBoy.com
Meðlimir
Núverandi Patrick Stump
Pete Wentz
Joe Trohman
Andy Hurley

Fall Out Boy er bandarísk hljómsveit frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Patrick Stump (söngvari, gítarleikari), Pete Wentz (bassaleikari, textahöfundur), Andy Hurley (trommuleikari) og Joe Trohman (gítarleikari).

Saga hljómsveitarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin Fall Out Boy var stofnuð árið 2001 af Joe Trohman og Pete Wentz.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Fall Out Boy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.