Insane Clown Posse er bandarískt rapptvíeyki sem var stofnað árið 1989 af Joe Bruce og Joseph Utsler.