Brian Eno
Útlit
Brian Eno (fæddur Brian Peter George St. John le Baptiste de la Salle Eno 15. maí 1948 í Woodbridge í Suffolk) er breskur rokk- og raftónlistarmaður, þekktastur sem meðlimur Roxy Music, fyrir samstarf sitt með David Bowie, Robert Fripp og U2. Einnig fyrir frumkvöðlastarf sitt innan raftónlistar, enda ávallt kallaður afi hinnar svokallaðrar ambient-stefnu.