Queen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Queen
Queen 1984 011.jpg
Queen árið 1984. John Deacon (til vinstri), Freddie Mercury (á miðju sviði), Brian May (neðst á myndinni), Roger Taylor (trommur)
Bakgrunnur
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni London, England
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Rokk
Titill Óþekkt
Ár 1971 -
Útgefandi Capitol, Parlophone, EMI, Hollywood, Island, Elektra
Samvinna Óþekkt
Vefsíða queenonline.com/
Meðlimir
Núverandi Brian May
Roger Taylor
Fyrri Freddie Mercury
John Deacon
Undirskrift
Queen + Paul Rodgers (2005)

Queen var bresk rokkhljómsveit sem kom fram á sjónarsviðið 1970. Hún var stofnuð af Freddie Mercury söngvara sveitarinnar, Roger Taylor trommuleikara og Brian May gítarleikara í London sama ár. Félagarnir fengu ýmsa bassaleikara til liðs við sig áður en John Deacon var ráðinn bassaleikari sveitarinnar 1971. Hljómsveitin var með allra vinsælustu rokk-hljómsveitunum á áttunda og níunda áratugnum og frá henni hafa komið heimsþekkt lög á borð við „Bohemian Rhapsody“, „We Will Rock You“ og „Killer Queen“. Lag þeirra Bohemian Rhapsody sem var gefið út á plötunni A Night at the Opera árið 1975 var kosið vinsælasta lag allra tíma árið 2007. Queen hefur löngum verið talin ein besta rokk-hljómsveitin á sviði og margir telja þátt þeirra í Live Aid-tónleikunum árið 1985 vera bestu sviðsframkomu rokksögunnar.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Af þeim eru aðeins Brian May og Roger Taylor eftir, því að John Deacon er hættur og Freddie Mercury lést árið 1991 af völdum alnæmis.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.