Demi Lovato

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Demi Lovato
Demi Lovato
Fædd Demi "Demetria" Devonne Lovato
20. ágúst 1992 (1992-08-20) (28 ára)
USA

Demetria Devonne "Demi" Lovato, betur þekkt sem Demi Lovato (fædd 20. ágúst 1992), er bandarísk söngkona sem er fræg fyrir myndirnar Camp Rock, 'Camp Rock 2: The Final Jam' og þættina Sonny with a Chance þar sem að hún lék Sonny Munroe, en hún er samt fræg líka fyrir að vera alveg stórkosleg söngkona. lögin hennar eru meðal annars Skyscraper, Give Your Heart A Break, Shadows, Who Will I Be, Our Time Is Here, We Rock, Believe In Me, Stay With Me, og mörg fleiri. Demi fór í gegnum mjör hart einelti í sjöunda bekk og hún sagði í viðtali við eitthvað tímarit í UK: "Þau kölluðu mig hóru og sögðu að ég væri feit og ljót. Ég hefði ekki átt að hlusta á þau, en ég tók þetta nærri mér og það særði. Ég hélt að kannski ætti ég ekki vini vegna þess að ég var of feit". Svo hún hætti að borða, og ef að hún borðaði eitthvað, þá kastaði hún því strax aftur upp. Eftir sex mánuði hafði hún misst mjög mikla þyngd og var orðin hættulega létt. "Ég kastaði upp allt að sex sinnum á dag" segir hún "Mamma mín var áhyggjufull, en af því að ég var að fara í gegnum kynþroskann og var að stækka hélt hún að það væri ástæðan yfir því að ég var grennri." Demi segir að eineltið var orðið svo slæmt að einn daginn spurði húm mömmu sína hvort að hún gæti fengið heimakennslu. Demi fékk það og í apríl 2009 útskrifaðist hún úr heimakennslunni. Seinna sagði Demi frá eineltinu í hóp sem er kallaður PACER og hún birtist í America's Next Top Model og CNN til að tala á móti eineltinu.