Demi Lovato
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Demi Lovato | |
---|---|
![]() | |
Fæðing | Demi "Demetria" Devonne Lovato 20. ágúst 1992 |
Demetria Devonne "Demi" Lovato, betur þekkt sem Demi Lovato (fædd 20. ágúst 1992), er bandarísk söng og leikkona sem er fræg fyrir myndirnar Camp Rock, 'Camp Rock 2: The Final Jam' og þættina Sonny with a Chance þar sem að hún lék Sonny Munroe. Þekkt lög hennar eru meðal annars Skyscraper, Give Your Heart A Break, Shadows, Who Will I Be, Our Time Is Here, We Rock, Believe In Me, og Stay With Me.