The Killers
The Killers | |
---|---|
![]() The Killers á tónleikum | |
Upplýsingar | |
Fæðing | The Killers |
Uppruni | Las Vegas, Nevada, Bandaríkin |
Ár | 2001 - nú |
Stefnur | Jaðarrokk |
The Killers er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 2001. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Brandon Flowers söngvari og hljómborðsleikari, Dave Keuning gítarleikari, Mark Stoermer bassaleikari og Ronnie Vannucci Jr. á trommum.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Hot Fuss (2004)
- Sam's Town (2006)
- Day & Age (2008)
- Battle Born (2012)