The Killers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Killers
The Killers á tónleikum
The Killers á tónleikum
Upplýsingar
FæðingThe Killers
UppruniLas Vegas, Nevada, Bandaríkin
Ár2001 -
StefnurJaðarrokk

The Killers er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 2001. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Brandon Flowers söngvari og hljómborðsleikari, Dave Keuning gítarleikari, Mark Stoermer bassaleikari og Ronnie Vannucci Jr. á trommum.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.