Fara í innihald

Skapabarmar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Innri skapabarmar)
Vinstri: Óörvuð píka.
Hægri: Þegar píkan er kynferðislega örvuð þrútna skapabarmarnir og ytri skapabarmarnir færast aðeins frá. Píkan blotnar líka til að smyrja sig.

Skapabarmarnir eru hluti af kynfærum kvenmanna. Þeir eru sá hluti píkunnar sem sést hvað best.

Í manninum eru tvö pör af skapabörmum:

  • Ytri skapabarmarnir eru stærri. Þeir eru fósturfræðilega skyldir pung karlmanna.
  • Innri skapabarmar eru húðfelling sem kemur milli ytri skapabarmanna.