Hraungerðiskirkja
Útlit
Hraungerðiskirkja er kirkja í Hraungerðisprestakalli í Flóahreppi. Hún var byggð árið 1902. Hún er hluti af Selfossprestalli, þar sem Selfosskirkja er höfuðkirkjan.
Um kirkju í Hraungerði var fyrst getið í skrá Páls biskups frá um 1200. Var hún þá prestslaus. Hún var síðar helguð Pétri postula.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Margrét Hallgrímsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Karl Sigurbjörnsson (ritstjórar) (2002). Kirkjur á Íslandi. 2. bindi. Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd ríkisins og Biskupsstofa, Reykjavík. ISBN 9979661151.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Hraungerðiskirkja á kirkjukort.net Geymt 14 mars 2012 í Wayback Machine
- Hraungerðissókn Geymt 19 júlí 2011 í Wayback Machine