Mosfellskirkja (Grímsnesi)
Útlit
Mosfellskirkja (Grímsnesi) | ||
Mosfelli (21. september 2007) Jóna Þórunn Ragnarsdóttir | ||
Almennt | ||
Byggingarár: | 1848 | |
---|---|---|
Breytingar: | Endurvígð 1979 | |
Kirkjugarður: | Já, umhverfis kirkjuna | |
Arkitektúr | ||
Arkitekt: | Bjarni Jónsson snikkari | |
Efni: | Timbur | |
Turn: | Klukkuturn | |
Kirkjurýmið | ||
Predikunarstóll: | Eftir Ámunda Jónsson, langholti | |
Mosfellskirkja er kirkja að Mosfelli í Grímsnes- og Grafningshreppi. Hún var byggð árið 1848 og endurvígð 15. júlí 1979 eftir endurbætur. Í kirkjunni er predikunarstóll eftir Ámunda Jónsson en ýmis listaverk í kirkjunni eru eftir Ófeig í Heiðarbæ.
Útkirkjur voru í Miðdal, á Stóru-Borg, að Búrfelli og á Úlfljótsvatni.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Mosfellskirkja á kirkjukort.net Geymt 19 apríl 2021 í Wayback Machine