Hnéskel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd á ensku.
Séð framan á hnéskel.

Hnéskel (fræðiheiti: patella), er flatt bein sem er tengt lærlegg, verndar hnjáliðinn og hjálpar til við að rétta úr hné. Hnéskel finnst hjá mörgum ferfætlingum. Það er stærsta sesambein mannslíkamans og beingerist við 3-6 ára aldur.